Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sala
ENSKA
selling
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Stofnanasamningur telst vera réttmætur stofnanasamningur og fellur þar af leiðandi utan 1. mgr. 81. gr ef umboðsaðilinn ber enga eða aðeins óverulega áhættu í tengslum við gerða og/eða umsamda samninga af hálfu umbjóðandans og í tengslum við fjárfestingar á tilteknum mörkuðum á þessu sviði. Í slíku tilfelli eru kaup eða sala hluti af starfsemi umbjóðandans, þrátt fyrir að umboðsaðilinn sé aðskilið fyrirtæki. Umbjóðandinn ber því efnahagslega og viðskiptalega áhættu sem því tengist og umboðsaðilinn er ekki með sjálfstæða atvinnustarfsemi í tengslum við þau störf sem hann hefur verið ráðinn til af umbjóðanda.


[en] The agency agreement is considered a genuine agency agreement and consequently falls outside Article 81(1) if the agent does not bear any, or bears only insignificant, risks in relation to the contracts concluded and/or negotiated on behalf of the principal and in relation to market-specific investments for that field of activity. In such a situation, the selling or purchasing function forms part of the principal''s activities, despite the fact that the agent is a separate undertaking. The principal thus bears the related financial and commercial risks and the agent does not exercise an independent economic activity in relation to the activities for which he has been appointed as an agent by the principal.


Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar Viðmiðunarreglur um lóðréttar hömlur

[en] Commission Notice Guidelines on Vertical Restraints

Skjal nr.
32000Y1013(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira